news

Heimanámsaðstoð Rauða krossins

10 Sep 2020

Viljum vekja athygli á því að heimanámsaðstoð verður í boði í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7,á fimmtudögum í vetur kl.15-17 fyrir grunnskólabörn og hefst 10.september.
Sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum aðstoða börnin við heimanámið. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram.