news

Haustkynning á námi grunnskólabarna

17 Sep 2019

Mánudaginn 23. september verður kynning á námi og starfi grunnskólabarna. Kynningin hefst kl. 8:30 á gulasvæðinu á efri hæð. Farið verður yfir helstu áherslu þætti námsins, skipulag og uppbyggingu. Létta spjall og umræður. Ráðgert að kynningin taki ekki lengri tíma en klukkustund.