news

Hafið

30 Apr 2021

Nemendur á grunnskólastigi hafa verið að læra um hafið, fiska og hvali síðustu vikur. Fyrir tveimur vikum fóru allir á hvalasafnið og eru nemendur í 5. og 6. bekk nú að setja upp hvalasýningu á göngum skólans. Í dag krufðu nemendur í 3. og 4. bekk ýsur og kynntu sér innri líkamsgerð fiska við mikla kátínu.