news

Grunnskólabörn lesa fyrir leikskólabörn

28 Nóv 2019

Börn á grunnskólastigi skólans fóru í heimsókn á Klett og lásu þar fyrir hópa af börnum á elsta ári leikskólans. Flottu lesararnir lásu, útskýrðu orð og spurðu börnin um merkingu sögunnar og greinilegt var að þau notuðu þá tækni sem þau eru sjálfað æfa sig í á sínum heimasvæðum. Heimsóknin tókt einstaklega vel og munum við halda þessum heimsóknum áfram.