news

Fyrirlestur í boði foreldrafélags Urriðaholtsskóla

17 Feb 2021

Fyrirlestur í boði foreldrafélags Urriðaholtsskóla

Erna Kristín Stefánsdóttir ætlar að vera með fyrirlestur fyrir foreldra barna í Urriðaholtsskóla um jákvæða líkamsmynd og sjálfsmynd barna. Erna Kristín er höfundur bókarinnar Ég vel mig, sem er bók fyrir börn og foreldra þeirra um jákvæða líkamsmynd og sjálfsmynd. Ásamt því að fræða foreldra mun hún gefa foreldrum verkfæri og vera með spjall.

Fyrirlesturinn verður í streymi fimmtudaginn 18. febrúar kl.20. Endilega takið tímann frá.
meet.google.com/mst-askd-aunÞú getur einnig opnað Meet og slegið inn eftirfarandi kóða: mst-askd-aun