news

Fréttir af Holti

21 Ágú 2020

Krakkarnir á Holti eru að sauma fjölnota poka sem síðan er skreyttur með fatalitum og merktur með þeim með nafni.
Þau sauma pokann sjálf í saumavél og eru nokkuð nösk í vinnubrögðum.
Þau fundu sér leynistað niðri við vatnið sem þau ætla að vera dugleg að heimsækja í vetur með ávexti og drykki.