Formin

09 Jan 2019

Í aðalnámskrá leikskóla er skólanum ætlað að skapa aðstæður þar sem börn fá tækifæri til að vinna með og velta vöngum yfir t.d. ýmis konar stærðfræðilegum viðfangsefnum og falla formin þar undir. Að leika með form og mynstur er skemmtilegur leikur um leið og hugtök eruð æfð. Yngstu börnin okkar hafa gaman af því að para formin saman á heimatilbúnu spili.