news

Foreldrafélagið kemur færandi hendi

12 Des 2019

Í Urriðaholtsskóla er ákaflega öflugt foreldrafélag sem styður við okkar góða skólastarf. Foreldrum er einnig umhugað um að gleðja og styðja við okkar góða starfsfólk og í dag komu þau færandi hendi með dásamlegar ávaxtakörfur og konfekt á kaffistofuna okkar. Við færum þeim okkar bestu þakkir fyrir.