news

Eldfjöll

10 Maí 2021

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið að læra um eldfjöll og eldgos. Hver og einn nemandi bjó til sitt eigið eldfjall í skólanum og fékk að taka það með sér heim ásamt uppskrift af því hvernig hægt er að láta eldfjallið gjósa. Nemendur gátu þá látið eldfjallið sitt gjósa með fjölskyldunni.