news

Allir hjálpast að í skólanum

20 Maí 2019

Í skólanum eru alls konar verk sem þarf að vinna. Eitt eftirsóknarverðasta verkefnið á yngri heimasvæðum skólans er að sækja hádegismatinn. Á myndinni má sjá ábyrgðarfulla drengi af Kjarri í þessu mikilværi hlutverki.