news

Að skapa

11 Des 2019

Það er alltaf gaman að skapa með litum. Hér er verið að útbúa gjafapappír og börnin nota bolta og málningu til að búa til mynstur. Boltinn rennur yfir litadropa sem þau hafa sett á blaðið og úr verður litríkur og fallegur pappír.